Home
Vefsíða þessi er í vinnslu. 
 
 
 

Hinsegin Norðurland eru fræðslu og stuðningssamtök hinsegin fólks á landsbygðinni með áherslu á Norðurland.
 
Ýmisleg starfsemi er á vegum félagsins; 
Félagið fer með jafningjafræðslu í alla grunnskóla á Akureyrarsvæðinu og sem flesta á Norður- og Austurlandi ár hvert.
Félagið fer einnig með jafningjafræðslu í framhalddskólana á sama svæði.
Félagið heldur árlega Dragkeppni Norðurlands.
Félagið fer með gleðigöngu norðurlands um verslunarmannahelgina.
Félagið tekur þátt í Hinsegin Dögum í Reykjavík ár hvert. 
O.fl. O.fl.

Félagið heldur opna vikulega fundi í Rósenborg á Akureyri (Skólastíg 2) klukkann 19:30 alla miðvikudaga. Allir Velkomnir!
 
Hægt er að hafa samband við félagið í gegnum facebook like síðuna, með því að gerast meðlimur í facebook hóp félagsins, með því að mæta á fundi, eða með því að senda okkur tölfupóst að hinsegin@hinsegin.net